Posts Tagged ‘Hausthátíð’
Hausthátíð og Ólympíuhlaupið 2018
Veðrið hefur leikið við okkur tvo síðustu daga vikunnar. Sem var heppilegt því hausthátíð foreldrafélagsins var á fimmtudeginum og Ólympíuhlaup ÍSÍ á föstudeginum. Að venju var vel mætt á hausthátíðina.…
Lesa meira