Skip to content

Skipulag skólastarfs til 12. apríl

Ágætu foreldrar / forráðamenn

Eins og öllum er vonandi kunnugt hafa fyrirmæli yfirvalda um takmörkun á skólahaldi og samkomubann tekið gildi. Þessi fyrirmæli gilda frá 16. mars – 12. apríl. Fyrirmælin um framkvæmd skólahalds eru þau að hver námshópur má ekki vera stærri en 20. nemendur og okkur ber að halda nemendahópunum aðgreindum. Jafnframt þurfa að fara fram mjög vönduð þrif í þeim stofum sem nemendahópur er í eftir að hópurinn hættir að nýta rýmið. Þetta hefur m.a. eftirfarandi áhrif:

 • Skóladagur nemenda skerðist.
 • List- og verkgreinar ásamt íþrótta- og sundkennslu fellur niður.
 • Mötuneytið lokar og nemendur mæta með nesti.
 • Gæsla á morgnana fyrir yngstu nemendurna fellur niður og nemendur fá ekki að koma inn í skólann fyrr en kennari er mættur til að taka á móti hópnum.
 • Skólinn er alltaf læstur og utanaðkomandi fá ekki að koma í hús. Foreldrar þurfa þar af leiðandi að skilja við börn sín utan við skólann.
 • Allar vettvangsferðir falla niður.
 • Allir fundir falla niður.

Hver 20 barna hópur fær fjórar kennslustundir á dag og 20 mínútna frímínútur og nemendur mæta í skólann sem hér segir:

 1. bekkur mætir kl. 8:40 og er í skólanum til 11:40.
  a. Hópurinn Álfar kemur inn um 1. bekkjar innganginn við enda Vesturálmu. Vilborg tekur á móti hópnum.
  b. Hópurinn Tröll kemur inn um anddyri þeim megin sem leikvöllurinn er. Snædís tekur á móti hópnum.
  c. Hópurinn Drekar kemur inn um kemur inn um aðalinngang í anddyri. Rakel tekur á móti hópnum.
 2. bekkur mætir kl. 8:50 og er í skólanum til 11:50.
  a. Hópur 2 og 4 kemur inn um útidyrahurð fyrir framan stofu 10. Ásdís tekur á móti hópnum.
  b. Hópur 1 og 6 kemur inn um anddyri þeim megin sem leikvöllurinn er. Margrét tekur á móti hópnum.
  c. Hópur 3 og 5 kemur inn um aðalinngang í anddyri. María tekur á móti hópnum.
 3. bekkur mætir kl. 9:00 og er í skólanum til 12:00.
  a. Rauði hópur kemur inn fyrir framan stofu 10. Anna tekur á móti hópnum.
  b. Blái hópur kemur inn um anddyri þeim megin sem leikvöllurinn er. Kolbrún tekur á móti hópnum.
  c. Græni hópur kemur inn um aðalinngang í anddyri. Guðlaug tekur á móti hópnum.
 4. bekkur mætir kl. 8:40 og er í skólanum til 11:40.
  a. Hópurinn Venus kemur inn um inngang við stofu 35. Steinunn tekur á móti hópnum.
  b. Hópurinn Júpiter kemur inn um inngang við stofu 37. Eva tekur á móti hópnum.
  c. Hópurinn Mars kemur inn um inngang við stofu 36. Elinóra tekur á móti hópnum.
 5. bekkur mætir kl. 9:10 og er í skólanum til kl. 12:10.
  a. Hópurinn Himbrimar kemur inn um kjallarainngang þeim megin sem leikvöllurinn er. Elín Ösp tekur á móti.
  b. Hópurinn Óðinshanar kemur inn um kjallarainngang norðan megin (Mosgerðismegin). Birgir Steinn tekur á móti.
  c. Hópurinn Tjaldar kemur inn um aðalinngang í anddyri. Lára tekur á móti.
 6. bekkur mætir kl. 9:20 og er í skólanum til 12:20.
  a. Hópurinn Jöklar kemur inn um útidyr framan við stofu 11. Svanur tekur á móti.
  b. Hópurinn Hafið kemur inn inn um kjallarainngang norðan megin (Mosgerðismegin). Guðjón tekur á móti.
  c. Hópurinn Eldfjöll kemur inn um aðalinngang í anddyri. Hallur tekur á móti.
 7. bekkur mætir kl. 9:30 og er í skólanum til 12:30.
  a. Hópurinn Fura kemur inn um útdyr framan við stofu 10. Ragnhildur tekur á móti.
  b. Hópurinn Víðir kemur inn um útidyr framan við stofu 15. Fríða tekur á móti.
  c. Hópurinn Birki kemur inn um kjallarainngang norðan megin (Mosgerðismegin). Linda tekur á móti.
  d. Hópurinn Lerki kemur inn um aðalinngang í anddyri. . Birgir tekur á móti.

School schedule while school operation is restricted
Dear parentst / gardians
As everyone should know by now authoroties have restricted school operation and mass gatherings. These orders are valid from 16th of March until 12th. of April. The orders about restricted school operation are that students groups are not allowed to be more than 20 students in each group. The groups should never mix. We are also obliged to clean every room the students are in very thoroughly every day. This will have the following consequences:


• The school day will be shorter than normally.
• There will be no classes in art subjects, swimming and sports.
• The cafeteria will be closed and student will bring their lunch from home.
• The school will not be opened until the first class starts.
• The school will always be closed. No one is allowed to enter the school. Therefore parent who fetch their children have to wait for them outsite.
• All field trips are cancelled.
• Allir meetings are cancelled.
Every group of 20 children gets four classes every day and 20 minutes of outdoor activity. Students will come to school as folowing list says:

 1. grade starts at 8:40 and shool finishes at 11:40.
  a. The group Álfar enters the school were first grade enters normally at the end of Vesturálmu. Vilborg lets them in.
  b. The group Tröll enters on the first floor were the playground is (south of the school house). Snædís lets them in.
  c. The gropu Drekar enters the school through the main entrance (north of the school). Rakel lets them in.
 2. grade starts at 8:50 and school finishes at 11:50.
  a. Groups 2 and 4 enter through the outdoor in front of classroom nr. 10. Ásdís lets them in.
  b. Groups 1 and 6 enter on the first floor were the playground is (south of the school house).
  c. Groups 3 and 5 enter through the main entrance (north of the school). Maria lets them in.
 3. grade starts school at 9:00 and school finishes at 12:00.
  a. The red group enters through the front door in front of classroom 10. Anna lets them in.
  b. The blue group enters on the first floor were the playground is (south of the school house). Kolbrún lets them in.
  c. The green group enters through the main entrance (north of the school). Guðlaug lets them in.
 4. grade starts school at 8:40 and school finishes at 11:40.
  a. The group Venus enters through door in front of classroom 35. (Were they normally enter) Steinunn lets them in.
  b. The group Júpiter en enters through door in front of classroom 37. (Were they normally enter) Eva lets them in.
  c. The group Mars enters through door in front of classroom 36. (Were they normally enter) Elinóra lets them in.
 5. grade starts school at 9:10 and school finishes at 12:10.
  a. The group Himbrimar enters through the door in the cellar which is on the playground side. Elín Ösp lets them in.
  b. The group Óðinshanar enters through the door in the cellar which is on the north side of school. (Where the street Mosgerði is) Birgir Steinn lets them in.
  c. The group Tjalda enters through the main entrance (north of the school). Lára lets them in.