Skip to content

Skipulag skólastarfs – endurskoðað 14. apríl

Vegna forfalla starfsmanna þurfum við því miður að skerða skóladaginn enn frekar til að við uppfyllum tilmæli sóttvarnarlæknis og almannavarna um aðgerðir til að loka sem mest á smitleiðir innan skólans.

  • Skóladagur nemenda skerðist.
  • List- og verkgreinar ásamt íþrótta- og sundkennslu fellur niður.
  • Mötuneytið lokar og nemendur mæta með nesti.
  • Gæsla á morgnana fyrir yngstu nemendurna fellur niður og nemendur fá ekki að koma inn í skólann fyrr en kennari er mættur til að taka á móti hópnum.
  • Skólinn er alltaf læstur og utanaðkomandi fá ekki að koma í hús. Foreldrar þurfa þar af leiðandi að skilja við börn sín utan við skólann.
  • Allar vettvangsferðir falla niður.
  • Allir fundir falla niður.

Hver 20 barna hópur fær þrjár kennslustundir á dag og nemendur mæta í skólann sem hér segir:

Fyrsti bekkur mætir kl. 8:40 og er í skólanum til 11:40.

Álfar: Inngangur við vesturenda Vesturálmu. Vilborg hleypir inn.
Tröll: Anddyri suður ( Þeim megin sem leikvöllurinn er) Ragna hleypir inn.
Drekar: Anddyri norður (Aðalinngangur) Rakel hleypir inn.

Annar bekkur mætir kl. 8:50 og er í skólanum til 11:50.

Hópar 2 og 4: Tröppur fyrir framan stofu 10. Ásdís hleypir inn.
Hópur 1 og 6: Anddyri suður (Þeim megin sem leikvöllurinn er). Margrét hleypir inn.
Hópur 3 og 5: Anddyri norður (Aðalinngangur). María hleypir inn.

Þriðji bekkur mætir kl. 9:00 og er í skólanum til 12:00.

Rauði hópur: Fyrir framan stofu 10. Anna hleypir inn.
Blái hópur: Anddyri suður (Þeim megin sem leikvöllurinn er) Tinna hleypir inn.
Græni hópur: Anddyri norður (Aðalinngangur) Guðlaug hleypir inn.

Fjórði bekkur mætir kl. 8:40 og er í skólanum til 11:40.

Hópurinn Venus: kemur inn um inngang við stofu 35. Steinunn hleypir inn.
Hópurinn Júpiter kemur inn um inngang við stofu 37. Eva hleypir inn.
Hópurinn Mars kemur inn um inngang við stofu 36. Elinóra hleypir inn.

Fimmti bekkur mætir kl. :10 og er í skólanum til kl. 12:10.

Himbrimar: Kjallarainngangur suður. (Leikvallarmegin) Alda hleypir inn.
Óðinshanar: Kjallarainngangur norður (Mosgerðismegin) Birgir hleypir inn.
Tjaldar: Anddyri norður (Aðalinngangur) Elín Ösp hleypir inn.

Sjötti bekkur mætir kl. 9:20 og er í skólanum til 12:20.

Jöklar: Inngangur framan við stofu 11. Svanur hleypir inn.
Hafið: Kjallararinngangur norður (Mosgerðismetin) Guðjón hleypir inn.
Eldfjöll: Anddyri norður (Aðalinngangur) Hallur hleypir inn.

Sjöundi bekkur mætir kl. 9:30 og er í skólanum til 12:30.

Fura: Inngangur framan við stofu 10. Ragnhildur hleypir inn.
Víðir: Útidyr framan við stofu 15. Fríða hleypir inn.
Birki: Kjallarainngangur norður. Linda hleypir inn.
Lerki: Anddyri norður (Aðalinngangur) Birgir hleypir inn.

English

Now staff absence is increasing. Therefore we need to make the schoolday shorter than last week so we can fulfill our obligations to stop infection of the Corona virus as possible.

• The school day will be shorter than normally.
• There will be no classes in art subjects, swimming and sports.
• The cafeteria will be closed and student will bring their lunch from home.
• The school will not be opened until the first class starts.
• The school will always be closed. No one is allowed to enter the school. Therefore parent who fetch their children have to wait for them outsite.
• All field trips are cancelled.
• Allir meetings are cancelled.

Every group of 20 students will get three 40 minute classes every day. The students will come to school as shown below.

First grade starts at 8:40 and shool finishes at 11:40.

The group Álfar enters the school were first grade enters normally at the end of Vesturálmu. Vilborg lets them in. Milica is with this group.
The group Tröll enters on the first floor were the playground is (south of the school house). Snædís lets them in. Ragna is with this group.
The gropu Drekar enters the school through the main entrance (north of the school). Rakel lets them in. Minerva is with this group.

Second grade starts at 8:50 and school finishes at 11:50.

Groups 2 and 4 enter through the outdoor in front of classroom nr. 10. Ásdís lets them in. Fanney is with this group.
Groups 1 and 6 enter on the first floor were the playground is (south of the school house). Margrét lets them in.
Groups 3 and 5 enter through the main entrance (north of the school). Maria lets them in.

Third grade starts at 9:00 and school finishes at 12:00.

The red group enters through the front door in front of classroom 10. Anna lets them in. Jakob is with this group.
The blue group enters on the first floor were the playground is (south of the school house). Auðurlets them in.
The green group enters through the main entrance (north of the school). Guðlaug lets them in.

Fourth grade starts school at 8:40 and school finishes at 11:40.

The group Venus enters through door in front of classroom 35. (Were they normally enter) Steinunn lets them in.
The group Júpiter en enters through door in front of classroom 37. (Were they normally enter) Eva lets them in.
The group Mars enters through door in front of classroom 36. (Were they normally enter) Elinóra lets them in.

Fifth grade starts school at 9:10 and school finishes at 12:10.

The group Himbrimar enters through the door in the cellar which is on the playground side. Elín Ösp lets them in. Kristín Ásta is with this group.
The group Óðinshanar enters through the door in the cellar which is on the north side of school. (Where the street Mosgerði is) Birgir Steinn lets them in.
The group Tjalda enters through the main entrance (north of the school). Guðrún lets them in.