Skip to content

Sjálfsmatsskýrsla Breiðagerðisskóla 2020 – 2021

Grunnskólum er ætlað að leggja mat á gæði starfsins sem fram fer í skólanum. Til þess nýtum við ýmsar kannanir og skimanir sem eru lagðar reglubundið fyrir aðila skólasamfélagsins. Þ.e. nemendur, starfsmenn og foreldra. Við fáum gnótt upplýsinga í gegnum þessar kannanir og skimanir og reynum eftir fremsta megni að nýta þær til að bæta starfið. Helstu niðurstöður drögum við síðan saman í sjálfsmatsskýrslu sem við birtum á vef skólans svo allir geti kynnt sér þær. Reyndar verður það að viðurkennast að vegna tímaskorts náum við ekki alveg að skila af okkur skýrslu á hverju ári en nú er altjént komin út ný skýrsla sem nálgast má hér.