Skip to content

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

Öðru hvoru getur skólastarf raskast vegna slæms veðurs. Allt frá því að nemendur yfir í að foreldrum er gert að skækja börn í skólann eða að skóli fellur niður. Reykjavíkurborg hefur gefið út viðmiðunarreglur í samráði við slökkviliðið á höfuðborgarsvæðisins og almannavarnir. Þær reglur má nálgast hér.