Skip to content

Rithöfundur í heimsókn

Á þessum tíma árs koma rithöfundar gjarnan í heimsókn og lesa úr bókum sínum fyrir nemendur. Í síðustu viku mætti Bjarni Fritz og las úr bókum sínum fyrir nemendur. Bjarni las úr bókunum Orri óstöðvandi: Kapphlaupið um silfur Egils og Salka; Tölvuheimurinn. Í næstu viku mun Yrsa Þöll Gylfadóttir lesa fyrir nemendur úr  bók sinni Lús.

Núna erum við að reyna að iðka skynsamlegar sóttvarnir þannig að núna kom einungis einn hópur á sal og hlutstaði á Bjarna. Það þýddi ekki þau ein fengu að njóta því lestrinum var sendur í gegnum Teams forritið í stofur þannig að allir nemendur skólans gátu hlustað. Svona getur tæknin verið dásamleg.