Skip to content

Frístundastarf

Sólbúar

Sólbúar er frístundaheimili fyrir börn í 1. - 4. bekk í Breiðagerðisskóla. Fortöðumaður Sólbúa er Árni Magnússon. Hægt er að ná sambandi við hann í síma 664-7612. Nánari upplýsingar um frístundaheimilið má finna hér.

Bústaðir

Brústaðir er félagsmiðstöð fyrir fyrir nemendur í Breiðagerðisskóla, Fossvogsskóla og Réttarholtsskóla. Forstöðumaður Bústaða er Ívar Orri Aronsson. Hér má finna nánari upplýsingar um 12 - 12 ára starfið í Bústöðum.