Þriðjudagurinn 19. júní 2018

Tómstundatilboð

Hér fyrir neðan er hugmyndin að safna saman þeim tómstundatilboðum sem bjóðast börnum í hverfinu bjóðast.

Sýna #
Borðtennisdeild Víkings

Borðtennisdeild Víkings bíður upp á barna og unglingaæfingar í TBR íþróttahúsinu í Gnoðavogi á móti Glæsibæ. Sjá nánar hér.

341
Skólahljómsveit Austurbæjar

SaxafónnSkólalúðrasveitirnar bjóða upp á ódýrt og vandað tónlistarnám. Sótt er um á Rafrænni Reykjavík. 

78
Barnakórar Bústaðakirkju

Barnakórar BústaðakirkjuEf þig langar að læra að syngja og vera í kór þá er kjörið að ganga í Barnakór Bústaðakirkju. Þar starfa kórar fyrir börn á aldrinum 5 - 12 ára. Smellti á hlekkinn til að vita meira.

77
Skákæfingar í Víkingsheimilinu

Skákæfingar í VíkingsheimilinuÍ Víkingsheimilinu eru skákæfingar sem eru öllum opnar og ókeypis. Hér má sjá upplýsingar um æfingar veturinn 2017 - 2018.

87
Skákæfingar hjá Taflfélagi Reykjavíkur

Taflfélag ReykjavíkurHjá Taflfélagi Reykjavíkur eru æfingar á laugardögum fyrir börn. Þessar æfingar eru ókeypis. Hér hefur margur skákmeistarinn stigið sín fyrstu spor.

60

Skólabragur

Hvernig sköpum við
góðan skólabrag.

Sjá hér.

Skólaþróun

Hvernig þróum við skólastarfið?

Sjá hér.