Laugardagurinn 17. nóvember 2018

Viðbragðsáætlanir

Hér fyrir neðan má nálgast helstu viðbragðsáætlanir skólans.

 

Rýmingaráætlun: Ef rýma þarf skólann í skyndi er brugðist við eins og rýmingaráætlunin segir til um. Starfsfólk skólans fær kynningu á þessari áætlun og að minnst kosti ein rýmingaræfing fer fram á hverju skólaári.

Eineltisáætlun: Skólinn hefur sett sér eineltisáætlun sem hann styðst við þegar upp kemur grunur um einelti.

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs: Tilmæli til foreldra um viðbrögð. Information for parents when the weather is bad.

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs: Reglur fyrir starfsfólk.

 

Skólabragur

Hvernig sköpum við
góðan skólabrag.

Sjá hér.

Skólaþróun

Hvernig þróum við skólastarfið?

Sjá hér.