Laugardagurinn 17. nóvember 2018

Umbótaáætlun

í kjölfar kynningar á sjálfsmatsskýrslu skólans er unnin umbótaáætlun. Henni er skilað til skóla- og frístundasviðs í nóvember ár hvert. Umbótaáætlunin eru viðbrögð skólans við matsniðurstöðum ýmissa kannana og skimana sem lagðar eru reglulega fyrir. Áætluninni er skipt í fjóra liði þar sem hver liður fjallar um tiltekinn þátt í skólastarfinu.

Skólastarf Umbótaáætlun 2016 - 2017

Skólabragur

Hvernig sköpum við
góðan skólabrag.

Sjá hér.

Skólaþróun

Hvernig þróum við skólastarfið?

Sjá hér.