Laugardagurinn 17. nóvember 2018

Niðurstöður kannana

Fjöldi kannana og skimana eru lagðar fyrir á hverju ári. Ýmist eru þetta viðhorfakannanir lagðar fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk en einnig eru lagðar kannanir og skimanir fyrir nemendur til að meta stöðu þeirra í námi og líðan. Við birtum ekki heildarniðurstöður allra kannana á vef skólans en hér fyrir neðan má nálgast þær helstu. 

 Ytra mat 2016: Á vordögum 2016 gerði skóla- og frístundasvið athugun á starfsháttum í Breiðagerðisskóla. Niðurstöður þeirrar athugunar má nálgast hér:

Heildarmatsskýrsla 2009: Skóla- of frístundasvið gerir öðru hvoru úttekt á skólastarfi í skólum borgarinnar.

Skólabragur

Hvernig sköpum við
góðan skólabrag.

Sjá hér.

Skólaþróun

Hvernig þróum við skólastarfið?

Sjá hér.