Laugardagurinn 17. nóvember 2018

Skólabyrjun 2018 - 2019

Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst. Nemendur mæta á sal á eftrfarandi tímum.

  • 2. bekkur kl. 8:30.
  • 3. bekkur kl. 9:00.
  • 4. bekkur kl. 9:30.
  • 5. bekkur kl. 10:00.
  • 6. bekkur kl. 10:30.
  • 7. bekkur kl. 11:00.

Foreldrar nemenda í 1. bekk verða boðaðir til viðtals hjá umsjónakennurum. Viðtölin fara fram miðvikudaginn 22. ágúst og fimmtudaginn 23. ágúst.

Skólabragur

Hvernig sköpum við
góðan skólabrag.

Sjá hér.

Skólaþróun

Hvernig þróum við skólastarfið?

Sjá hér.