Þriðjudagurinn 18. september 2018

Öskudagur 2018

ÖskudagurSkóladagurinn var meira en lítið sérkennilegur í dag. Um alla ganga flæktust fjörugar kynjaverur sem skemmtu sjálfum sér og öðrum. Þessar kynjaverur fundu sér ýmislegt að gera. Fóru í leiki, bingó, föndur, dans og ýmislegt  fleira gerðu þær. Morguninn leið hratt og áður en varði var komið að hádegismat. Allir fengu pylsu og djús.

 

Skólabragur

Hvernig sköpum við
góðan skólabrag.

Sjá hér.

Skólaþróun

Hvernig þróum við skólastarfið?

Sjá hér.