Laugardagurinn 17. nóvember 2018

Jörð 2

 

Um miðjan september stigu nemendur í 5. bekk upp í geimskip og flugu til nýuppgötvaðrar plánetu. Verkefni þeirra á plánetunni var að kanna aðstæður og leggja mat á hvort nýja plánetan væri fýsileg til búsetu fyrir jarðfólkið.

Teiknisamkeppni MS

DómnefndinÁ hverju ári stendur Mjólkursamsalan fyrir teiknisamkeppni meðal nemenda í 4. bekk. Í ár tóku hvorki meira né minna en 70 skólar þátt og rúmlega 1300 myndir bárust. Af þessum 1300 myndum hlutu tíu myndir náð dómnemdar. Það var sérlega ánægjulegt að frétta  að ein af myndunum tíu er mynd sem Kristín Hallbera Þórhallsdóttir teiknaði.

Grettir Ásmundarson

VíkingarGrettir sterki Ásmundarson var sagður ódæll í uppvexti sínum, fátalaður og óþýður, bellinn bæði í orðum og tiltektum, fríður sínum, breiðleitur og skammleitur, rauðhærður og freknóttur. Hann ólst upp á bænum Bjargi í Miðfirði.

Innkaupalisti 4. bekkjar fyrir skólaárið 2016 - 2017

Innkaupalista fyrir skólaárið 2016 - 2017 má nálgast hér.

Innkaupalistinn

Skólabragur

Hvernig sköpum við
góðan skólabrag.

Sjá hér.

Skólaþróun

Hvernig þróum við skólastarfið?

Sjá hér.