Laugardagurinn 17. nóvember 2018

Innkaupalisti 3. bekkjar fyrir skólaárið 2016 - 2017

Innkaupalista fyrir skólaárið 2016 - 2017 má nálgast hér.

Innkaupalistinn

 

Lína langsokkur

Lína og Níels api.Lína langsokkur er hreint dásamleg týpa sem gerir það sem hún vill. Við fengum að sjá fleiri en eina Línu þegar annar bekkur lék leikrit um hana núna á miðri vorönninni. Það var greinilegt að krakkarnir í öðrum bekk höfðu mikið gaman af því að leika leikritið og áhorfendur skemmtu sér einnig mjög vel. Enda tókst sýningin stórvel. Hér fyrirn neðan eru myndir. 

Margt býr í myrkrinu

Nemandi að læraMargt býr í myrkrinu sagði fólkið í gamla daga og þorði ekki út. Krakkarnir í öðrum bekk sögðu líka margt býr í myrkrinu en það er allt gott. Sóttu síðan vasaljós og fóru út. Þetta gerður þau núna í skammdeginu enda vantar ekki myrkrið núna. Síðan þarf auðvitað að læra hitt og þetta og stundum er gott að fá hjálp frá þeim sem eru eldri og reyndari. Á fimmtudaginn hittust annar bekkur og sjöundi bekkur. Annars er skemmtilegast að skoða myndir. Sjá hér fyrir neðan.

Frumsamin bók

Goði með bókina sínaGoði Svarfdal Héðinsson í fyrsta bekk kom færandi hendi á bókasafnið með bók sem hann skrifaði sjálfur og heitir Besti fótboltamaðurinn, Goði . Við þökkum Goða kærlega fyrir þessa fínu gjöf og hvetjum nemendur til að fá bókina lánaða á bókasafninu.

Fleiri greinar...

Skólabragur

Hvernig sköpum við
góðan skólabrag.

Sjá hér.

Skólaþróun

Hvernig þróum við skólastarfið?

Sjá hér.