Laugardagurinn 20. október 2018

Reyklaus bekkur

Tóbakslaus bekkurTil að bjarga heiminum ú klóm tóbaksins ákvað sjöundi bekkur að skrá sig til leiks í keppninni Tóbakslaus bekkur. 7. 8. og 9. bekkur má taka þátt en aðeins ef bekkurinn er tóbakslaus. Um 240 bekkir sendu efni inn í keppnina í ár og skemmst er frá að segja að Sjöundi bekkur var einn af tíu skólum sem fengu verðlaun fyrir verkefnið sitt. Hér fyrir neðan má sjá atriðið þeirra og hér er frétt á vef landlæknis.

 

 

Reyklaus_bekkur_2018_litilskra from Breidagerdisskoli on Vimeo.

Skólabragur

Hvernig sköpum við
góðan skólabrag.

Sjá hér.

Skólaþróun

Hvernig þróum við skólastarfið?

Sjá hér.