Laugardagurinn 17. nóvember 2018

Að sækja um leyfi

Ef sækja þarf um leyfi fyrir nemanda er nauðsynlegt að gera það formlega. Ef leyfið er styttra en þrír dagar nægir að umsjónakennari veiti leyfið. Ef leyfið er þrír dagar eða lengra þarf að sækja skriflega um og bæði umsjónakennari og skólastjóri undirrita það. Eyðublöð fyrir lengri leyfi eru hér fyrir neðan.

Leyfisbeiðni, 3 - 5 dagar

Leyfisbeiðni, lengri en vika

Skólabragur

Hvernig sköpum við
góðan skólabrag.

Sjá hér.

Skólaþróun

Hvernig þróum við skólastarfið?

Sjá hér.