Laugardagurinn 17. nóvember 2018

Foreldrafélag

Við Breiðagerðisskóla hefur verið starfandi foreldrafélag frá árinu 1979. Helstu verkefni félagsins í samvinnu við skólann eru: fjölskylduhátíð, litlu jólin, þorrablót fyrir elstu nemendur skólans og kveðjustund 7. bekkinga. Árgangafulltrúar eru kosnir á haustin og er hlutverk þeirra að starfa með stjórn félagsins við að efla og styrkja samstarf foreldra innbyrgðis, vinna með kennurum við skipulagningu á árgangafundum, skemmtunum og öðrum verkefnum.

Hér má finna fundargerðir foreldrafélagsins frá hausti 2014.

Netfang foreldrafélagsins er: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Stjórn foreldrafélagsins veturinn 2017-2018

Arna Rún Ómarsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Formaður
Ásdís Eckardt This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Varaform.Skólaráð
Sigurður H. Pálsson This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Gjaldkeri
Hallgrímur Örn Arngrímsson This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Ritari
Renata Emilsson Pesková This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Meðstjórnandi
Elín Birna Skarphéðinsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Meðstjórnandi
Edith Oddsteinsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Meðstjórandi

 

Netfang foreldrafélagsins er: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Fundargerðir:

Aðalfundur 28. apríl 2009

Fundur 25. maí 2009

Fundur 11. nóvember 2009

Fundur 3.febrúar 2010

Fundur 14. apríl 2010

Fundur 30. ágúst 2011

Aðalfundur 11. maí 2012

Fundur 07. febrúar 2012

Fundur 29. mars 2012

Fundur 03. apríl 2012

Aðalfundur 24. apríl 2012

Fundur 29. maí 2012

Fundur 29. ágúst 2012

Fundur 30. október 2012

Fyrirlestur frá Vöndu Sigurðardóttur

Skólabragur

Hvernig sköpum við
góðan skólabrag.

Sjá hér.

Skólaþróun

Hvernig þróum við skólastarfið?

Sjá hér.