Skip to content
27 feb'20

Öskudagur 2020

Í gær var skóladagurinn eins og alltaf á öskudag með óvanalegu sniði. Nemendur fengu frelsi sem þeir fá aðeins einu sinni á ári. Þeir gátu ferðast um skólann þveran og endilangan og gátu tekið þátt í því sem var í boði. Í stofunum var var allskonar dund í boði allt frá saumaskap, föndri og púsli…

Lesa meira
13 feb'20

Foreldraþing um svefn fimmtudaginn 20. febrúar 2020

Foreldraþingið sem haldið var af Bretri Bústöðum tókst vel. Var reyndar bara býsna skemmtilegt þökk sé líflegum fyrirlesurum. Þeir matreiddu fróðlegt efnið fyrir fundargesti með þeim hætti að fundargestir héldu athyglinni þrátt fyrir að vera lúnir eftir annir dagsins.  Fimmtudagskveldinu var vel varið hjá þeim sem mættu. Á vordögum 2019 tóku foreldrar, grunnskólarnir í hverfinu…

Lesa meira
12 feb'20

Reykjavíkurmót grunnskóla í skák

Skáksveit Breiðagerðisskóla heldur áfram að gera það gott. Sveitin tók þátt í Reykjavíkurmóti grunnskólasveita í skák, í flokki 4.-7. bekkjar, sem fram fór í síðustu viku. Mótið var vel sótt og voru 25 sveitir skráðar til leiks, eða alls yfir 100 keppendur. Breiðagerðisskóli var í toppbaráttunni allt mótið og endaði að lokum í 5.-7. sæti,…

Lesa meira
03 jan'20

Jólin á skólasafnin

Það er alltaf heilmikið í gangi á skólasafninu í desember. Þá koma nýju bækurnar og eru til sýnis. Nemendum finnst alltaf spennandi að fá þær í hendurnar. Þessar bækur eru síðan til útláns í janúar. Síðan var jólabókalestur í gangi. Nemendur lásu þrjár jólabækur og fengu bókamerki sem viðurkenningu fyrir að vera svona duglegir að…

Lesa meira
20 des'19

Starfsfólk Breiðagerðisskóla óskar nemendum, foreldrum og öllum þeim sem kveðju þessa lesa sínar bestur jóla- og nýárskveðjur. Njótið hátíðanna sem allra best.

Lesa meira
06 des'19

Jólaskákmót TR og skóla- og frístundasviðs

Björn skákkennari fór með lið frá skólanum á Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og skóla- og frístundasviðs sem fór fram mánudaginn 25. nóvember. Það er ánægjulegt að segja frá því að skáksveit skólans er orðin nokkuð sterk. Allt mótið var sveitin í toppbaráttunni og ein skák í lokaumferðinni varð til þess að sveitin stóð ekki uppi sem…

Lesa meira
04 des'19

Jólaskemmtanir 2019

Jólaskemmtanirnar verða dagana 19. og 20. desember. Þær verða með hefðbundnu sniði.  Skemmtanir 1. – 4. bekkja verða á fimmtudeginum en skemmtanir 5. – 7. bekkja verða á föstudeginum. Nánari upplýsingar um skemmtanirnar má finna hér. Skemmtanir 1. – 4. bekkja Skemmtanir 5. – 7. bekkja  

Lesa meira
08 nóv'19

Nemendaþing um svefn

Sem hluti af verkefninu Betri Bústaðir var haldið heilmikið nemendaþing haldið eftir fyrri frímínúturnar fimmtudaginn 7. nóvember í Breiðagerðisskóla. Nemendaþingið er hluti af verkefninu Betri Bústaðir sem er samstarfsverkefni flestra þeirra aðila sem koma að málefnum barna í Fossvogs- og Bústaðahverfi. Nemendum var skipt upp í aldursblandaða tíu manna hópa. Í hverjum hóp voru nemendur…

Lesa meira
13 ágú'19

Skólasetning 2019

Skólasetning verður 22. ágúst. Bekkirnir mæta á sal á eftirfarandi tímum. 8:30 – 2. bekkur 9:00 – 3. bekkur 9:30 – 4. bekkur 10:00 – 5. bekkur 10.30 – 6. bekkur 11:00 – 7. bekkur Fyrsti bekkur verður boðaður í viðtal hjá umsjónarkennurum. Viðtölin verða 22. og 23. ágúst. Kennsla hefst síðan samkvæmt. stundaskrá föstudaginn…

Lesa meira
04 apr'19

Fáránleikar

Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag var hefðbundið skólastarf brotið upp og í staðinn voru leikjadagar. Leikjadagarnir fengu heitið Fáránleikar enda voru leikirnir ekki endilega algengustu íþróttaleikirnir. Nemendum var skipt í lið og í hverju liði voru nemendur frá fyrsta bekk upp í sjöunda. bekk og allir hjálpuðust að við að leysa verkefnin. Liðin voru samtals…

Lesa meira