Skólastarfið veturinn 2021 – 2022
Í vikunni munu kennarar kynna það sem það sem árgangarnir munu nema í vetur. Þá verður einnig fjallað um ýmis hagnýt mál sem varða skólastarfið, samstarfið við heimilin og ýmislegt…
Lesa meiraKór Breiðagerðisskóla
Það að syngja í kór hressir, bætir, gleður og kætir. Það er fyrir löngu vísindalega sannað. Þess vegna ætti að sjálfsögðu að vera starfandi kór við hvern einasta grunnskóla. Aukinn…
Lesa meiraNorræna skólahlaupið 2021
Fastir liðir eins og venjulega eru ómissandi í skólastarfinu og í dag var einn þeirra. Norræna skólahlaupið eða Ólympíuhlaup ÍSÍ eins og það heitir í dag hefur verið hlaupið í…
Lesa meiraÚtiyndislestur
Í dag var dagur læsis og í tilefni dagsins las fjórði bekkur sem aldrei fyrr. Þá skipti engu hvar þau voru stödd.
Lesa meiraGöngum í skólann 2021
Á hverju ári tekur Breiðagerðisskóli þátt í verkefni íþrótta- og ólympíusambandsins sem heitir Göngum í skólann sem hefst miðvikudaginn 8. september. Fátt stuðlar nefnilega betur að vellíðan en hreyfing og…
Lesa meiraFramkvæmdir í búningsklefum í sundi
Glæsileg búningsaðstaða fyrir nemendur er að taka á sig mynd við sundlaugina. Framkvæmdir eru langt á veg komnar. Ekki næst þó að klára þetta fyrir skólabyrjun þannig að reikna má…
Lesa meiraFramkvæmd skólastarfs og sóttvarnir
Ágætu foreldrar / forráðamenn Nú hefst skólastarf að nýju og þrátt fyrir að kórónuveiran sé enn að valda usla þá erum við full bjartsýni og tilhlökkunar fyrir komandi skólaár. Í…
Lesa meiraBólusetning nemenda fæddir 2009
Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum eru bólusetningar 12-15 ára barna á höfuðborgarsvæðinu fyrirhugaðar 23. og 24. ágúst í Laugardalshöll. Seinni bólusetningin mun sennilega verða 13. og 14. september.…
Lesa meiraSkólasetning skólaársins 2021 – 2022
Skólasetning verður mánudaginn 23. ágúst og kennsla samkvæmt stundaskrá hefst þriðjudaginn 24. ágúst hjá 2. – 7. bekk. Nemendur í 1. bekk verða boðaðir í viðtöl ásamt foreldrum sínum eða…
Lesa meiraHelstu dagsetningar vegna sumarleyfa og skólabyrjunar haustið 2021
Hér eru helstu dagsetningar vegna sumarfrís og skólabyrjunar haustið 2021. Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 21. júní. Hún opnar aftur þriðjudaginn 3. ágúst. Skólaliðar mæta til vinnu…
Lesa meira