Skip to content
02 des'21

Piparkökuskreytingadagur 2021

Vegna veiruskammar sem hefur verið að gera usla í samfélaginu neyddist foreldrafélagið til að aflýsa árlegum piparkökuskreytingadegi sem átti að vera laugardaginn 28. nóvember. Í samráði við foreldrafélagið ákvað skólinn…

Lesa meira
18 nóv'21

Rithöfundur í heimsókn

Á þessum tíma árs koma rithöfundar gjarnan í heimsókn og lesa úr bókum sínum fyrir nemendur. Í síðustu viku mætti Bjarni Fritz og las úr bókum sínum fyrir nemendur. Bjarni…

Lesa meira
21 okt'21

Vísindasmiðjan

Fimmti bekkur brá sér af bæ í vikunni 1. – 5. nóv og fræddist um „nýjustu tækni“ og vísindi. Að sjálfsögðu voru krakkarnir kennurum sínum og skólanum til sóma. Voru…

Lesa meira
13 okt'21

Reykjavíkurmót grunnskóla í skák 2021

Breiðagerðisskóli sendi eitt lið á Reykjavíkurmót grunnskóla í skák. Mótið fór fram í gær og stóðu okkar menn sig feiknalega vel.  Skákliðið okkar var í  toppbaráttu allt mótið og þegar…

Lesa meira
13 okt'21

Erlendir gestir

Öðru hvoru fáum við gesti sem vilja kynna sér skólastarfið. Á kom 21 kennari og stjórnendur frá hinum og þessum löndum evrópu og fengu kynningu á skólastarfinu í Breiðagerðisskóla. Gestirnir…

Lesa meira
08 okt'21

Rýmingaræfing

Í morgun kl. 10:50 fór brunakerfið í gang og skólinn var rýmdur í snarhasti. Ekki var þetta nú eins alvarlegt og það hljómar því við vorum að æfa rýmingaráætlunina. Það…

Lesa meira
28 sep'21

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

Öðru hvoru getur skólastarf raskast vegna slæms veðurs. Allt frá því að nemendur yfir í að foreldrum er gert að skækja börn í skólann eða að skóli fellur niður. Reykjavíkurborg…

Lesa meira
20 sep'21

Skólastarfið veturinn 2021 – 2022

Í vikunni munu kennarar kynna það sem það sem árgangarnir munu nema í vetur. Þá verður einnig fjallað um ýmis hagnýt mál sem varða skólastarfið, samstarfið við heimilin og ýmislegt…

Lesa meira
15 sep'21

Kór Breiðagerðisskóla

Það að syngja í kór hressir, bætir, gleður og kætir. Það er fyrir löngu vísindalega sannað. Þess vegna ætti að sjálfsögðu að vera starfandi kór við hvern einasta grunnskóla. Aukinn…

Lesa meira