Skip to content
26 maí'21

Fólkið í blokkinni

Fyrr í vetur stigu nemendur í sjötta bekk á svið í salnum okkar. Þeim hafði verið skipt í hópa og átti hver hópur að skrifa handrit og setja síðan upp…

Lesa meira
25 maí'21

Síðustu skóladagarnir og skólaslit

Nú fara síðustu dagar skólaársins í hönd og allt stefnir í að þeir geti verið með hefðbundnu sniði. Miðað við hvernig skólaárið hefur rakið sig þá var alls ekkert víst…

Lesa meira
17 maí'21

Góð gjöf frá fyrrum skólastjóra

Í byrjun þessa skólaárs settu aðstandendur Hrefnu Sigvaldadóttur sig í samband við núverandi skólastjóra Breiðagerðisskóla vegna þess að þeir vildu minnast hennar með gjöf til skólans en hún lést þann…

Lesa meira
29 jan'21

Þakkardagur vinaliða í janúar 2021

Í síðustu viku var þakkardagur vinaliðanna sem voru að ljúka störfum. Skólastjórinn kom og þakkaði þeim alveg sérstaklega fyrir vel unnin störf því vinaliðarnir höfðu staðið sig virkilega vel að…

Lesa meira
30 nóv'20

Landnámsverkefnið hjá fjórða bekk

Fjórði bekkur er að læra um landnám Íslands og er nýbúinn að ljúka við verkefni um landnámsmennina. Þorkeli skólastjóra og Auði aðstoðarskólastjóra var af því tilefni boðið í heimsókn út…

Lesa meira
30 nóv'20

Íslenskuverðlaun unga fólksins

Íslenskuverðlaunum unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík er úthlutað árlega á Degi íslenskrar tungu. Markmið verðlaunanna er að auka áhuga æskufólks á íslenskri tungu og hvetja það til framfara í tjáningu…

Lesa meira
27 nóv'20

Piparkökuskreytingadagur fellur niður

Kæru foreldrar og forráðamenn, sökum gildandi takmarkana í samkomubanni af völdum Covid-19, þá verðum við að fella niður fyrirhugaðan piparköku skreytingadag með jólastemningu sem halda átti næstkomandi laugardag 28.nóvember. Ný…

Lesa meira
13 nóv'20

Jól í skókassa

Krakkarnir í 6 bekk ákváðu að taka þátt í verkefninu „Jól í skókassa“ sem er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja…

Lesa meira
03 nóv'20

Skólahlaup, hrekkjavaka og Covid

Veiruskömmin sem herjar á heiminn er búin að setja ansi margt úr skorðum í skólastarfinu þetta árið og gerir enn. Þegar þetta er skrifað er fyrsti dagur þar sem skólastarf…

Lesa meira