Skip to content
29 jan'21

Þakkardagur vinaliða í janúar 2021

Í síðustu viku var þakkardagur vinaliðanna sem voru að ljúka störfum. Skólastjórinn kom og þakkaði þeim alveg sérstaklega fyrir vel unnin störf því vinaliðarnir höfðu staðið sig virkilega vel að…

Lesa meira
30 nóv'20

Landnámsverkefnið hjá fjórða bekk

Fjórði bekkur er að læra um landnám Íslands og er nýbúinn að ljúka við verkefni um landnámsmennina. Þorkeli skólastjóra og Auði aðstoðarskólastjóra var af því tilefni boðið í heimsókn út…

Lesa meira
30 nóv'20

Íslenskuverðlaun unga fólksins

Íslenskuverðlaunum unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík er úthlutað árlega á Degi íslenskrar tungu. Markmið verðlaunanna er að auka áhuga æskufólks á íslenskri tungu og hvetja það til framfara í tjáningu…

Lesa meira
27 nóv'20

Piparkökuskreytingadagur fellur niður

Kæru foreldrar og forráðamenn, sökum gildandi takmarkana í samkomubanni af völdum Covid-19, þá verðum við að fella niður fyrirhugaðan piparköku skreytingadag með jólastemningu sem halda átti næstkomandi laugardag 28.nóvember. Ný…

Lesa meira
13 nóv'20

Jól í skókassa

Krakkarnir í 6 bekk ákváðu að taka þátt í verkefninu „Jól í skókassa“ sem er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja…

Lesa meira
03 nóv'20

Skólahlaup, hrekkjavaka og Covid

Veiruskömmin sem herjar á heiminn er búin að setja ansi margt úr skorðum í skólastarfinu þetta árið og gerir enn. Þegar þetta er skrifað er fyrsti dagur þar sem skólastarf…

Lesa meira
12 ágú'20

Fréttir í upphafi skólaárs 2020 – 2021

Mannabreytingar Það verða ekki miklar breytingar á starfsliði Breiðagerðisskóla þetta haustið en einhverjar þó. Nokkrir starfsmenn skipta reyndar um hlutverk og síðan erum við að leita að einum stuðningsfulltrúa og…

Lesa meira
11 ágú'20

Skólabyrjun 2020

Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst. Hún getur ekki orðið með hefðbundnum hætti vegna Covid-19 ráðstafana. Venjan hefur verið sú að foreldrar hafa fylgt börnum sínum á skólasetningu en því miður…

Lesa meira
04 jún'20

Skólaslit

Nú líður að lokum þessa sérstaka skólaárs. Skólalokin verða einnig með öðru sniði en venjulega. Foreldrar geta ekki verið viðstaddir skólaslitin þetta vorið. Það á einnig við um foreldra nemenda í…

Lesa meira