Ýmsar upplýsingar og leiðbeiningar
Á barnmörgum heimilum er í mörg horn að líta og svo á auðvitað við um skólan einnig. Til að hlutirnir gangi nokkuð snuðrulaust þurfum við að setja ýmsar reglur og viðmið og fylgja þeim eftir. Hér söfnum við á einn stað ýmsum hagnýtum upplýsingum sem nauðsynlegt er að vita.
Reglur um hjól, hlaupahjól og hjólabretti
Reglur í ferðalögum og vettvangsferðum á vegum skólans