Foreldrafélag Breiðagerðisskóla

Við Breiðagerðisskóla hefur verið starfandi foreldrafélag frá árinu 1979. Helstu verkefni félagsins í samvinnu við skólann eru: fjölskylduhátíð, litlu jólin, þorrablót fyrir elstu nemendur skólans og kveðjustund 7. bekkinga. Árgangafulltrúar eru kosnir á haustin og er hlutverk þeirra að starfa með stjórn félagsins við að efla og styrkja samstarf foreldra innbyrgðis, vinna með kennurum við skipulagningu á árgangafundum, skemmtunum og öðrum verkefnum.

 

Fréttir úr starfi

Skólasafn í desember

Ýmislegt  hefur verið brallað  á safninu í endaðan nóvember og desember.  Við fengum ýmsa rithöfunda í heimsókn sem alltaf er skemmtilegt og vel þegið af nemendum um…

Nánar