Skip to content

Árgangafulltrúar

Foreldrafélagið hlutast um að kosnir séu árgangafulltrúar á haustin sem hafa það hlutverk að starfa með stjórn félagsins við að efla og styrkja samstarf milli foreldra, kennara og nemenda innan hvers árgangs. Árgangafulltrúar eru kosnir af foreldrum, tilnefndir eða bjóða sig fram til starfa.

Þeir vinna við skipulagningu á árgangafundum, skemmtunum og öðrum verkefnum. Foreldrafélagið reynir að styðja við starf árgangsfulltrúa m.a. með útgáfu á Árgangamöppum. Árgangsfulltrúar geta leitað eftir upplýsingum og/eða samstarfi við kennara ef vilji er fyrir því.

Hlutverk árgangafulltrúa í Breiðagerðisskóla

  • Að stuðla að auknu samstarfi á milli foreldra, kennara og nemenda innan hvers árgangs í Breiðagerðisskóla í samstarfi við foreldrafélagið.
  • Æskilegt er að foreldri bjóði sig fram til árgangsfulltrúa a.m.k. einu sinni meðan barn er í Breiðagerðisskóla.
  • Hver bekkur/hópur velur sér/skipar 2 árgangsfulltrúa fyrir skólaárið eða 4-6 fulltrúa fyrir allan árganginn. Ef enginn bíður sig fram eru árgangsfulltrúar skipaðir eftir stafrófsröð barna hvers bekkjar/hóps. Ef vilji er fyrir hendi að vera lengur en eitt ár sem árgangsfulltrúi er ekkert því til fyrirstöðu.
  • Árgangsfulltrúar í hverjum árgangi fyrir sig ákveða sitt verklag og hvernig markmiðum vetrarins er náð. o Sjá til þess að öll börn hafi forráðamann með sér í viðburðum.

Árgangafulltrúar eru tengiliðir við stjórn foreldrafélagsins.

Árgangafulltrúar hafa frumkvæði að því að kalla eftir bekkjarsamkomu en bera ekki einir ábyrgð á framkvæmd hennar.

Árgangafulltrúar bera ábyrgð á að virkja með sér aðra foreldra til að skipuleggja og/eða framkvæma bekkjarsamkomu fyrir árganginn

Árgangafulltrúar geta leitað til foreldrafélagsins með hvað sem er.

Áhugavert efni fyrir foreldra/árgangafulltrúa:

Á vef heimili og skóla er að finna athygglisvert efni s.s. foreldrabanka, foreldrahandbók, og foreldrasáttmál. https://www.heimiliogskoli.is/

Á vef SAMFOK (Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík) má m.a. finna hugmyndir fyrir árgangsfulltrúa að uppákomum, upplýsingar um foreldrarölt. http://samfok.is/

Árgangafulltrúar skólaárið 2022 - 2023

1. bekkur

Upplýsingar vantar

2. bekkur

Daníel - danielbergmann1@gmail.com
Sara - sarabjo@hotmail.com
Margrét - margretlara@gmail.com

3. bekkur

Egill Sverrisson - egillsve@gmail.com
Ívar - ?
Sif Björk Birgisdóttir - sifbirgis@gmail.com
Þórarinn Óli Ólafsson - thorarinn.oli.olafsson@gmail.com
Þórhildur Knútsdóttir - tota.knuts@gmail.com

4. bekkur

Anna Samúelsdóttir - anna.samuels@gmail.com
Benedikt Ólafsson - bo@vex.is
Bergsveinn Þórsson - bergsveinnth@gmail.com
Halla S Margrétardóttir Haugen - hallasigga@gmail.com
Hjördís Elva - Hjordisvald@gmail.com
Kolbrún Hulda Tryggvadóttir - kolbrunhulda@gmail.com
Sigurlaug Jóhannsdóttir - sigurl.joh@gmail.co
Svavar Pétur Eysteinsson - svavar@havari.is

5. bekkur

Bergþór Haukdal Jónsson - bhaukdal@gmail.com
Catia - catysofia@hotmail.com
Guðrún Elísabet Ómarsdóttir - gbeta@krista.is
Kolbrún B. Þorsteinsdóttir - kollathorsteins@gmail.com
Linda Rut Hreggviðsdóttir - lindarut6510@gmail.com
María Jóna Samúelsdóttir - maria.jona.samuelsdottir@gmail.com
María Sif Ericsdóttir - ericsdottir@gmail.com
Ole Martin Sandberg - ole.sandberg@gmail.com
Sif Björk Birgisdóttir - sifbirgis@gmail.com

6. bekkur

Aðalbjörg Birna Jónsdóttir - adalbjorgj@gmail.com
Finnbogi Karl Andrésson - finnbogikarl1@gmail.com
Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir - imbarafnar@gmail.com
Linda Björk Jörgensdóttir - lindajorgensd@gmail.com
Una Hlín Kristjánsdóttir - Rlxtrm@gmail.com

7. bekkur

Anna Obrecht - annaobrecht@hotmail.com
Inga Sóley Kristjönudóttir - ingasoley1@gmail.com
Íris Davíðsdóttir - irisd@hi.is
Kristín Erla Kristjánsdóttir - kristinkerla@gmail.com
Sigurlaug Jóhannsdóttir - sigurl.joh@gmail.com