Skip to content

Erlendir gestir

Öðru hvoru fáum við gesti sem vilja kynna sér skólastarfið. Á kom 21 kennari og stjórnendur frá hinum og þessum löndum evrópu og fengu kynningu á skólastarfinu í Breiðagerðisskóla. Gestirnir gerðu að lokinni heimsókn góðan róm af starfinu hér og voru að mörgu leiti mjög hrifin af því hvernig við framkvæmum hlutina hér. Sundlauginn vakti mikla hrifningu og margir voru mjög hrifnir af skipulagi list- og verkgreinakennslunnar. Nemendur sýndu sínar bestu hliðar og voru skólanum sínum til mikils sóma.