Uncategorized

01 mar'19

Öskudagur 2019

Á öskudegi er hefð fyrir því í Breiðagerðisskóla að nemendur og starfsfólk  mæti furðulega til fara. Margt er sér til gamans gert á þessum degi s.s. leikir, bingó, spil, dans, borðtennis, limbó, vinabandagerð, listasmiðjur í textílstofu og myndmenntastofu o.fl. Ekki er nauðsynlegt að kaupa dýra búninga, gömul föt gera sama gagn og vekja alltaf mikla…

Lesa meira
12 des'18

Myndlistarverkefni í 4. bekk – 2018

Fjórða bekk bauðst að taka þátt í myndlistarsmiðju í samstarfi við Myndlistaskólann í Reykjavík. Elinóra myndmenntakennari og umsjónakennarar í árganginum tóku boðinu fagnandi og skiptu nemendum í hópa. Hóparnir lögðu síðan land undir fót og unnu verkefnið í húsnæði myndlistaskólans undir handleiðslu myndlistakennara skólans. Það var heilmikil upplifun fyrir krakkana að koma í myndlistaskólann. Þar…

Lesa meira
05 des'18

Tónlist á aðventu

Það er aldrei of mikið af tónlist. Sérstaklega ekki á aðventunni. Í skólanum er fjöldi nemenda að læra á hljóðfæri og okkur datt í hug að bjóða þeim að spila lögin sín fyrir nemendur sem eru mættir snemma í skólann og eru að bíða eftir fyrstu kennslustund. Sigrún tónmenntakennari raðaði nemendum niður á nokkra daga…

Lesa meira
13 nóv'18

Skáld í skólum 2018

Til okkar komu í heimsókn á dögunum Þau: Arndís Þórarinsdóttir, Bergrún Íris Sævarsdóttir, Bryndís Björgvinsdóttir og Davíð Stefánsson.  Þau  taka þátt í  bókmenntadagskránni  Skáld í skólum Þar sem höfundar koma í heimsókn í grunnskólana og fjalla um bókmenntir af ýmsu tagi. Þau sögðu frá ýmsu skemmtilegu eins og t.d. frá því hvernig  hugmynd fæðist og…

Lesa meira