Skip to content
29 nóv'22

Viðmið um skólasókn og viðbrögð

Samkvæmt 15. gr. grunnskólalaga eru öll börn á aldrinum 6 til 16 ára skólaskyld. Foreldrar bera ábyrgð á því að börn á skólaskyldualdri innritist í skólann og stundi þar nám…

Lesa meira
21 okt'21

Vísindasmiðjan

Fimmti bekkur brá sér af bæ í vikunni 1. – 5. nóv og fræddist um „nýjustu tækni“ og vísindi. Að sjálfsögðu voru krakkarnir kennurum sínum og skólanum til sóma. Voru…

Lesa meira
28 sep'21

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

Öðru hvoru getur skólastarf raskast vegna slæms veðurs. Allt frá því að nemendur yfir í að foreldrum er gert að skækja börn í skólann eða að skóli fellur niður. Reykjavíkurborg…

Lesa meira
20 ágú'21

Framkvæmd skólastarfs og sóttvarnir

Ágætu foreldrar / forráðamenn Nú hefst skólastarf að nýju og þrátt fyrir að kórónuveiran sé enn að valda usla þá erum við full bjartsýni og tilhlökkunar fyrir komandi skólaár. Í…

Lesa meira
12 ágú'21

Bólusetning nemenda fæddir 2009

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum eru bólusetningar 12-15 ára barna á höfuðborgarsvæðinu fyrirhugaðar 23. og 24. ágúst í Laugardalshöll. Seinni bólusetningin mun sennilega verða 13. og 14. september.…

Lesa meira
12 ágú'21

Skólasetning skólaársins 2021 – 2022

Skólasetning verður mánudaginn 23. ágúst og kennsla samkvæmt stundaskrá hefst þriðjudaginn 24. ágúst hjá 2. – 7. bekk. Nemendur í 1. bekk verða boðaðir í viðtöl ásamt foreldrum sínum eða…

Lesa meira