Skip to content
15 sep'21

Kór Breiðagerðisskóla

Það að syngja í kór hressir, bætir, gleður og kætir. Það er fyrir löngu vísindalega sannað. Þess vegna ætti að sjálfsögðu að vera starfandi kór við hvern einasta grunnskóla. Aukinn…

Lesa meira
14 sep'21

Norræna skólahlaupið 2021

Fastir liðir eins og venjulega eru ómissandi í skólastarfinu og í dag var einn þeirra. Norræna skólahlaupið eða Ólympíuhlaup ÍSÍ eins og það heitir í dag hefur verið hlaupið í…

Lesa meira
06 sep'21

Göngum í skólann 2021

Á hverju ári tekur Breiðagerðisskóli þátt í verkefni íþrótta- og ólympíusambandsins sem heitir Göngum í skólann  sem hefst miðvikudaginn 8. september. Fátt stuðlar nefnilega betur að vellíðan en hreyfing og…

Lesa meira
20 ágú'21

Framkvæmdir í búningsklefum í sundi

Glæsileg búningsaðstaða fyrir nemendur er að taka á sig mynd við sundlaugina. Framkvæmdir eru langt á veg komnar. Ekki næst þó að klára þetta fyrir skólabyrjun þannig að reikna má…

Lesa meira
20 ágú'21

Framkvæmd skólastarfs og sóttvarnir

Ágætu foreldrar / forráðamenn Nú hefst skólastarf að nýju og þrátt fyrir að kórónuveiran sé enn að valda usla þá erum við full bjartsýni og tilhlökkunar fyrir komandi skólaár. Í…

Lesa meira
25 maí'21

Síðustu skóladagarnir og skólaslit

Nú fara síðustu dagar skólaársins í hönd og allt stefnir í að þeir geti verið með hefðbundnu sniði. Miðað við hvernig skólaárið hefur rakið sig þá var alls ekkert víst…

Lesa meira
17 maí'21

Góð gjöf frá fyrrum skólastjóra

Í byrjun þessa skólaárs settu aðstandendur Hrefnu Sigvaldadóttur sig í samband við núverandi skólastjóra Breiðagerðisskóla vegna þess að þeir vildu minnast hennar með gjöf til skólans en hún lést þann…

Lesa meira
29 jan'21

Þakkardagur vinaliða í janúar 2021

Í síðustu viku var þakkardagur vinaliðanna sem voru að ljúka störfum. Skólastjórinn kom og þakkaði þeim alveg sérstaklega fyrir vel unnin störf því vinaliðarnir höfðu staðið sig virkilega vel að…

Lesa meira