Skip to content
05 des'18

Jólaskemmtanir – 1. – 4. bekkur

Dagskráin síðustu tvo dagana Miðvikudaginn 19. desember verður engin kennsla að morgni hjá 1. – 4. bekk en nemendur mæta á jólaskemmtanir þennan dag. Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir á jólaskemmtanirnar, svo og yngri systkini. Þess er vænst að foreldrar gangi með börnum sínum kringum jólatréð. Foreldrar geta geymt yfirhafnir hjá stofum barna sinna.  Nemendur…

Lesa meira
05 des'18

Jólaskemmtanir – 5. til 7. bekkur

Dagskráin síðustu tvo dagana fyrir jólafrí Miðvikudaginn 19.desember verður kennsla frá 8:40 – 11:15 hjá umsjónarkennurum, engar sérgreinar þennan dag. Morgunhressing má vera að eigin vali þennan dag. Nemendur borða ekki hádegismat í skólanum. Fimmtudaginn 20. desember er engin kennsla að morgni hjá nemendum í 5. – 7. bekk, en jólaskemmtanir eftir hádegið. Foreldrar og…

Lesa meira
04 okt'18

Hausthátíð og Ólympíuhlaupið 2018

Veðrið hefur leikið við okkur tvo síðustu daga vikunnar. Sem var heppilegt því hausthátíð foreldrafélagsins var á fimmtudeginum og Ólympíuhlaup ÍSÍ á föstudeginum. Að venju var vel mætt á hausthátíðina. Veltibíllinn kom, yngri nemendur fengu andlitsmálningu hjá þeim eldri, BMX hjól mættu og sýndu listir sínar, skólalúðrasveitin tók nokkur lög og síðan renndu nemendur sér…

Lesa meira
04 okt'18

Nýtt vefútlit

Í dag var nýr vefur Breiðgerðisskóla birtur. Á honum má lesa allar helstu upplýsingar um skólann og skipulag starfseminnar. Við birtum einnig fréttir af skólastarfinu. Stefnan er að uppfærslur verði sem tíðastar þannig að vefurinn verði lifandi og lýsi vel því sem er að gerast í skólanum. Vonandi eru allir sáttir við nýja útlitið. Við…

Lesa meira
22 jún'18

Reykjavíkurskákmót 1. – 3. bekkur

Í vikunni var Reykjavíkurskákmót grunnskólasveita nemenda í 1. – 3. bekk haldið í húsnæði Skákfélags Reykjavíkur. Guðbjartur, Magnús, Gunnar, Einar Dagur og Stefán Atli, skipuðu lið skólans og stóðu sig vel. Unnu 16 skákir af 28. Liðið sem heild vann þrjá leiki, gerði eitt jafntefli og tapaði þremur. Þeir enduðu í 8. sæti sem er…

Lesa meira