Skólalíf
Skólabyrjun 2022
Bekkirnir mæta á sal á eftirfarandi tímum mánudaginn 22. ágúst: 2. bekkur kemur á sal kl. 8:30 – 9:00. 3. bekkur kemur á sal kl. 9:00 – 9:30. 4. bekkur…
Lesa meiraPiparkökuskreytingadagur 2021
Vegna veiruskammar sem hefur verið að gera usla í samfélaginu neyddist foreldrafélagið til að aflýsa árlegum piparkökuskreytingadegi sem átti að vera laugardaginn 28. nóvember. Í samráði við foreldrafélagið ákvað skólinn…
Lesa meiraRithöfundur í heimsókn
Á þessum tíma árs koma rithöfundar gjarnan í heimsókn og lesa úr bókum sínum fyrir nemendur. Í síðustu viku mætti Bjarni Fritz og las úr bókum sínum fyrir nemendur. Bjarni…
Lesa meiraReykjavíkurmót grunnskóla í skák 2021
Breiðagerðisskóli sendi eitt lið á Reykjavíkurmót grunnskóla í skák. Mótið fór fram í gær og stóðu okkar menn sig feiknalega vel. Skákliðið okkar var í toppbaráttu allt mótið og þegar…
Lesa meiraErlendir gestir
Öðru hvoru fáum við gesti sem vilja kynna sér skólastarfið. Á kom 21 kennari og stjórnendur frá hinum og þessum löndum evrópu og fengu kynningu á skólastarfinu í Breiðagerðisskóla. Gestirnir…
Lesa meiraRýmingaræfing
Í morgun kl. 10:50 fór brunakerfið í gang og skólinn var rýmdur í snarhasti. Ekki var þetta nú eins alvarlegt og það hljómar því við vorum að æfa rýmingaráætlunina. Það…
Lesa meiraSjálfsmatsskýrsla Breiðagerðisskóla 2020 – 2021
Grunnskólum er ætlað að leggja mat á gæði starfsins sem fram fer í skólanum. Til þess nýtum við ýmsar kannanir og skimanir sem eru lagðar reglubundið fyrir aðila skólasamfélagsins. Þ.e.…
Lesa meiraKór Breiðagerðisskóla
Það að syngja í kór hressir, bætir, gleður og kætir. Það er fyrir löngu vísindalega sannað. Þess vegna ætti að sjálfsögðu að vera starfandi kór við hvern einasta grunnskóla. Aukinn…
Lesa meiraNorræna skólahlaupið 2021
Fastir liðir eins og venjulega eru ómissandi í skólastarfinu og í dag var einn þeirra. Norræna skólahlaupið eða Ólympíuhlaup ÍSÍ eins og það heitir í dag hefur verið hlaupið í…
Lesa meira