Skip to content
26 mar'19

Upplestrarkeppnin 2018

Á miðvikudaginn í síðustu viku var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar haldin í Grensáskirkju. Þar kepptu Agnes og Una í 7. bekk fyrir Breiðagerðisskóla við bestu upplesarana í 7. bekkjum í nágrannaskólunum. Viktor var síðan varamaður, tilbúinn til að hlaupa í skarðið ef aðallesari forfallaðist. Þau þrjú höfðu áður orðið hlutskörpust í innanskólakeppninni hér í skólanum. Eins…

Lesa meira
04 okt'18

Grunnskólamótið í knattspyrnu 2018

Í síðustu viku tóku nemendur í 7. bekk þátt í Grunnskólamóti KSÍ í knattspyrnu. Bæði stelpu- og strákaliðið stóðu sig vel og voru skólanum sínum til sóma. Allt voru þetta hörkuleikir. Það er nú sjaldnast svo að allir leikir endi með sigri. Stelpurnar sigruðu Vættaskóla, Háaleitisskóla og Selásskóla og komust í undanúrslit. Þar féllu þær…

Lesa meira