Prenta

Sumarfrí

Ritað .

Starfsfólk Breiðagerðisskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.

Skrifstofa skólans opnar miðvikudaginn 6.ágúst 2014.

Skólasetning verður 22.ágúst, tímasetningar fyrir hvern árgang verða á heimsíðunni eftir 7. ágúst.

Prenta

5.bekkur - Happy from Breiðó

Ritað .

Krakkar í 5. Bekk tóku upp skemmtilegt atriði fyrir tónmenntaverkefni.
Lag ársins er Happy eftir Pharrel Williams og er eins alls staðar í heiminum.  Krakkarnir leika/syngja/dansa í þessu video.

Fyrir “privacy”,  video er sett  “Unlisted” í Youtube, það þýðir að bara þeir sem eru með link geta horft á.

http://youtu.be/89dmxi-ZDIA