Sunnudagurinn 26. október 2014
 • Tungumalin
 • skolahlaupid1
 • stodvavinna 3b
 • Tungumálanámið gefur heilmikla möguleika á skapandi vinnu. Sjá meira undir myndinni.
 • Hressir nemendur að gera sig klár fyrir skólahlaupið. Sjá meira ef þið smellið á myndina.
 • Ástarsaga úr fjöllunum er skemmtileg bók eftir Guðrúnu Helgadóttur. Þriðji bekkur hefur verið að vinna með þessa bók undanfarið og auðvitað hafa þau verið að fást við ýmislegt fleira. Smellið á myndina.

Tilkynningar

 • Foreldraviðtöl

  Fimmtudaginn 16. október fara foreldraviðtöl fram í skólanum. Nemendur mæta til umsjónakennara síns í viðtal Aðrir sérgreinakennarar, stuðningskennarar og stjórnendur eru einnig til viðtals þennan dag.

 • Vetrarfrí

  Vetrarfrí verður föstudaginn 17. október og mánudag og þriðjudag 20. og 21. október. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 22. október.

Skólabragur

Hvernig sköpum við
góðan skólabrag?

Sjá hér. 

Skólaþróun

Hvernig þróum við skólastarfið?

Sjá hér.